Gert ráð fyrir 1-200

Það virðist var að koma betur og betur í ljós hversu illilega ríkisstjórnin er úr takt við raunveruleikan.  Þrátt fyrir mánaðarlangar ábendingar og viðvaranir Hagsmunasamtaka Heimilanna um yfirvofani greiðsluþrot og gjaldþrot heimilanna í landinu þá áætlar ríkisstjórnin að einungis 100 - 200 manns þurfi á greiðsluaðlögun að halda.  Ég skil ekki hvernig ríkisstjórnin komst að þessari niðurstöðu en ég get ekki ímyndað mér að fjöldi þeirra sem þurfa á greiðslualögun eða álíka aðgerðum skipti ekki þúsundum eða tugum þúsunda!

Kveðja,

 


mbl.is Þúsundir vilja greiðsluaðlögun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband