Rannsókn

Fyrir ţá sem hafa áhuga ţá fann ég greinina um rannsóknina í British Medical Journal.  Hún er endurgjaldslaus svo hver sem er getur lesiđ hana hér:  http://www.bmj.com/cgi/content/full/339/sep03_2/b3292

Eftir ađ hafa pćlt í gegnum hana fann ég ađ hér er um ađ rćđa ummál hćgra lćris, mćlt neđan viđ ţjóhnapp.  Eftir ađ hafa slegiđ á ţetta máli ţá er ég bara á nokkuđ góđu róli eđa rétt um 62cm:)

Kveđja,


mbl.is Hćttulegt ađ vera međ mjó lćri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sporđdrekinn

Ég hoppadi upp og nádi mér í málband.... Ó NEI ég bara hlyt ad fara ad deyja......

Frekar fáránlegt eins og thetta er sett upp í fréttinni (las ekki greinina) en thad bara hlytur ad skipta miklu máli hversu hár/stór thú ert! Ef ad ég vaeri med laeris ummál yfir 60cm thá vaeri ég komin med offitu vandamál eda ég thyrfti ad aefa laerin á mér med extra mikilli thingd á hverjum degi. Svona Stjána bláa daemi nema thad vaeru laerin á mér í stadin fyrir upphandleggina á honum ;o)

Sporđdrekinn, 4.9.2009 kl. 21:06

2 Smámynd: Arnór Baldvinsson

Já ţessi grein var slćm og eftir ađ hafa leitađ um allt sá ég ađ ađrar greinar, augsjáanlega teknar eftir sömu fréttatilkynningu Reuters voru jafn slćmar svo ég ákvađ ađ reyna ađ finna ţessa grein og komst loksins ađ niđurstöđu um hverskonar mćling ţetta er.  Ég er ekkert sérstaklega talnaglöggur en mér sýndist koma ţarna fram ađ hćđ og ţyngd ásamt BMI og öđrum ţáttum hafi ađ sjálfsögđu áhrif á ţetta. 

Kveđja,

Arnór Baldvinsson, 4.9.2009 kl. 21:42

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband