Kemur þetta á óvart?

Ég viðurkenni fyrstur manna að hafa ekki hundsvit á fótbolta, en ég get ekki séð að þessi niðurstaða þurfi að koma á óvart!  Ef ég þekki rétt, þá var þetta í eigu sömu mann og söfnuðu Icesave skuldunum fyrir Íslendinga.  Mér sýnist þetta vera þá eitthvað um tuttugu milljarða króna skuldir og tekjur næstu ára þegar veðsettar upp í topp til að borga lán.  Kemur þetta ekki svolítið kunnuglega fyrir sjónir? 

Kveðja,

 


mbl.is Sullivan: West Ham skuldar yfir 100 milljónir punda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband