Íslenska á undanhaldi?

Ég held að þetta sé nokkuð orðum aukið.  Börn, nánast hvar sem er í heiminum, alast nú upp í ensku umhverfi, þannig að þessi hætta steðjar ekki sérstaklega að íslensku, heldur öllum tungumálum heims nema ensku.  En tungumál þróast og aðlagast erlendum áhrifum.  Þannig stóðst íslenskan ágætlega nokkrar aldir af dönskum áhrifum og hún hefur staðist áratugi af enskum áhrifum, þó vissulega færist þau í vöxt með aukinni notkun netsins.  En jörðum ekki íslenskuna alveg strax:)

Kveðja,


mbl.is Íslensk tunga á stutt eftir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband