Sérkennilegur dómur

Þessi dómur í Svíþjóð er dálítið sérstæður.  Þar sem aðeins nokkrir notendur höfðu stolið efninu þótti ekki ástæða til að það væri rannsakað frekar.  Ef um þúsundir hefði verið að ræða hefði e.t.v. eitthvað verið gert.  Sem sagt fáir þjófsnautar eru ósekir en margir gætu verið sekir.

Ég held að okkur sem fást við gerð höfundarréttarvarins efnis, svo sem hugbúnaðar og ljósmynda skipti það ósköp litlu máli hvort einn eða þúsund hafa stolið efninu.  Stolið efni er stolið efni, hversu margir sem hafa gerst sekir um það.  Það er semsagt allt í lagi ef 5 stela bíl, en ef 10 gera það, þá er það glæpur!  Eins og ég sagði, sérstæður dómur!

Kveðja,

 


mbl.is Dómi um ólöglegt niðurhal hnekkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. október 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband