Brotnir upp - eða niður...

"...hefur staðfest að bankarnir Lloyds, RBS og Northern Rock verði brotnir upp í minni einingar "

Hér er léleg þýðing á ferðinni.  Á íslensku er eitthvað brotið upp sem er brotist inn í, t.d. að brjóta upp lás.  Á íslensku er talað um að skipta einhverju upp þegar á ensku er talað um að "break up".   Mér finnst líklegt að að ensku hafi þessi setning hljóðað eitthvað á þá leið að Darling "...has confirmed that Loyds, RBS and Northen Rock will be broken up into smaller units" sem ég myndi þýða "hefur staðfest að Loyds, RBS og Northern Rock verði skipt upp í minni einingar"

Kveðja,

 


mbl.is Breskir bankar brotnir upp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 2. nóvember 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband