16.12.2009 | 01:26
Teknar í almenna notkun...
Í lok fréttarinnar segir: "...nú er ekki reiknað með að þær verði teknar í almenna notkun fyrr en seint á síðasta ári. "
Ég held að þetta hljóti að eiga að vera "á næsta ári" því það er alveg gersamlega út í hött að vél sem var að fara í sitt fyrsta reynsluflug í dag verði tekin í notkun seint á síðasta ári!
Kveðja,
![]() |
Reynsluflug Draumfara gekk vel |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |