Þeir, þau og þær

Í fréttinni segir:

"Bretar fylgjast vel með því hvernig bæjarfélögum og góðgerðarstofnunum gengur að endurheimta það fé sem þær lögðu inn í íslensku bankana fyrir hrun."

Bretarnir (karlkyn) og bæjarfélögin (hvorugkyn) verða að kvenkyni (þær) í umfjöllum mbl.is.  Tvö kyn eru kynnt til sögunnar en svo fréttamaður getur ekki gert upp á milli þeirra og klofnar í afstöðu sinni og allt dótið verður svo bar kvenkyns.  Það er hægt að gera betur en þetta:)

Kveðja


mbl.is Íslandspeningar smám saman að endurgreiðast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. desember 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband