Merkingarmunur

Fyrirsögnin er "Tap Alcoa meira en talið var" en í fréttinni er sagt "rekstrartap... hefði verði meira ... en búist var við"  Fyrirsögnin gefur í skyn að um reikningsskekkju hafi verið að ræða, en fréttin gefur í skyn að um vanáætlun á tapi í efnahagsáætlun fyrir fyrsta ársjórðung hafi verið að ræða.  Þetta eru ekki sömu hlutirnir og fréttamenn þurfa að gera greinarmun á milli þess sem er (talið var vera) og þess sem var áætlað (búist var við)

Kveðja,


mbl.is Tap Alcoa meira en talið var
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 8. apríl 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband