Frá Íran til Íraks

"Tugir fórust í sprengjuárás í Íran" segir í fyrirsögn en í textanum kemur fram að þetta skeði í Bagdad í Írak!  Ég veit að það er auðvelt að rugla þessum tveimur löndum saman enda með sameiginleg landamæri og mjög svipuð nöfn en það er samt ekki afsökun fyrir slælegum prófarkalestri.  Vona að þetta verði leiðrétt:)

Kveðja frá Port Angles.


mbl.is Tugir fórust í sprengjuárás í Írak
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 24. júní 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband