17.1.2010 | 18:42
Flækja
Steingrímur sagði á þingi fyrir nokkrum árum að það væri fráleitt að treysta ekki þjóðinni til að gera upp hug sinn í þjóðaratkvæðagreiðslum um Kárahnjúka. Það væri móðgun við þjóðina - yfirlýsing um þekkingarskort og skort á vitsmunum. Nú er komið annað hljóð í strokkinn!
Hvernig á að kynna Icesave fyrir þjóðinni svo að það sé einhver leið að þjóðin samþykki hann? Það er einfaldlega ekki hægt! Ríkisstjórnin getur ekki kynnt samninginn. Það er svo einfalt mál. Hvernig á að kynna nauðungarsamning svo að hann verði samþykktur? Auðvitað vill ríkisstjórnin ekki undir neinum kringumstæðum að þessi lög fari í þjóðaratkvæði.
Kveðja,
![]() |
Of flókið fyrir atkvæðagreiðslu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |