3.1.2010 | 20:04
Spilað með spjöldum
mbl.is hefur eftir Árna Sigurjónssyni: "það er verið að skoða spjöldin." Skv. Bloomberg.com (http://www.bloomberg.com/apps/news?pid=newsarchive&sid=aU60QuS1JzCQ) þá sagði Árni: "the cards are being looked at." "Cards" getur þýtt ýmisleg, svo sem spjöld eða spil. Í þessu tilfelli er verið að tala um spil, ekki spjöld. "Spá í spilin" er gott og gamalt orðatiltæki á íslensku sem gæti átt vel við hér.
Kveðja frá Port Angeles,
![]() |
Nauðsynlegt að fá niðurstöðu fljótt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |