7.12.2010 | 07:03
Íslensk froða
Guðmundur hefur alveg rétt fyrir sér að þessi fyrirtæki voru ekkert nema froða. Því miður var efnahagslíf Íslands síðasta áratug ekkert nema froða. Það var ekkert á bak við "góðærið" sem var allt nema gott. Það voru engar eignir, engar tekjur, ekki nokkur skapaður hlutur á bak við alla froðuna. Þessi forða gerði Ísland gjaldþrota. Engin ber ábyrgð á froðunni sem hvarf, froðunni, sem var kölluð Ísland í gamla daga...
Kveðja,
![]() |
„Svo hvarf bara froðan“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |