Allir með sögu...

Í fréttinni segir:  "allir með sögu um innbrot hér á landi."  Hér sýnist mér að íslensk frétt sé þýtt úr ensku "All have a history of breaking in"  eða eitthvað í þá áttina. 

Þetta málfar væri hægt að nota ef mennirnir hefðu allir sagt sögur um innbrotaferil, en ég hef grun um að hér sé átt við að þeir eigi afbrotaferil að baki á Íslandi.  Afskaplega klúðurslega orðar svo ekki sé meira sagt!

Kveðja,

 

 

 


mbl.is Þekktum brotamönnum vísað frá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. mars 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband