6.3.2010 | 07:22
Gott mál!
Það er mikið að það kemur einhver fram sem þorir að segja að "við semjum ekki um hvað sem er!" Vonandi heldur beinið í nefinu á þessum nefndarmönnum og kannski grær það aftur í stjórnmálamenn á Íslandi. Það er búið að væla og gráta allt of mikið út af þessu Icesave máli. Taka þetta mál bara föstum tökum og klára það með sæmd og heiðri fyrir Íslenska þjóð!
Kveðja,
![]() |
Semjum ekki um hvað sem er |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |