17.4.2010 | 19:28
Suður og Norður
Í fréttinni segir: "Mökkinn leggur í norður og yfir til meginlands Evrópu. " Hið rétta er auðvitað að mökkinn leggur í suður en ekki norður. Enn eitt dæmið um hversu vandað og nákvæmt málfar á fréttum er mikilvægt.
Kveðja,
![]() |
Gosið sést á gervitunglamynd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.4.2010 | 19:25
Almannatengsl
Það er gaman að sjá að það er farið öðruvísi að í þessu eldgosmáli heldur en í Icesave málinu. Það hefði vissulega verið gaman að sjá aðila þjóðlífsins á Íslandi koma saman og ræða Icesave útfrá sjónarhorni almannatengsla við umheiminn.
Kveðja,
![]() |
|
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |