28.4.2010 | 16:09
Fáránleg vinnubrögð
Hvað svo sem má segja um þessar kærur fram og til baka og aðstandendur í þessu máli, þ.e. Símann og Þekkingu, þá get ég ekki annað séð en að vinnubrögð Samkeppniseftirlitsins í þessu máli séu hreinlega til háborinnar skammar. Hvernig getur eftirlitsstofnun sem á að vera óháð gerst sek um svona rugl? Maður bara hristir hausinn yfir þessu!
Kveðja,
![]() |
Segir keppinauta hafa undirritað haldlagningarskrár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |