25.6.2010 | 14:45
Lánasamningarnir ekki dæmdir ólöglegir
Ég er steinhættur að botna ruglið í Gylfa fram og til baka. Það hefur margsinnis komið fram að lánasamningarnir voru EKKI dæmdir ólöglegir, heldur eingöngu gengistryggingin. Lánin eru ekki ólögleg, heldur ákveðin ákvæði í lánasamningunum.
Mér hefur fundist málflutningur Gylfa með eindæmum slakur en nú keyrir um þverbak.
Kveðja,
![]() |
Fjarstæðukennd niðurstaða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |