18.7.2010 | 22:47
Dreamliner
Ein af frumgerðunum hefur flogið hérna yfir nokkrum sinnum, enda stutt fyrir þær að fara hérna yfir Puget sundið. Þetta virðist vera mjög hljóðlát þota, mun hljóðlátari en aðrar sem ég hef fylgst með. Það verður gaman að kynnast þessum farkostum nánar á næstu árum:)
Kveðja,
![]() |
Dreamliner heimsækir Breta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |