18.8.2010 | 23:09
Handtökuskipun
Ţetta er sérkennilegt mál. Alţjóđleg handtökuskipun í gegnum Interpol er gefin á hendur Sigurđi. Hann býr hinsvegar í íbúđ sinni í London mánuđum saman eftir ađ ţessi handtökuskipun var gefin út í maí s.l. Hversvegna var hann ekki handtekinn af bresku lögreglunni? Hvers vegna var hann ekki tekinn í gćsluvarđhald ţegar hann kom til Íslands? Mér er svo sem sama, en ţađ er sérkennilegt réttarfariđ á Íslandi, svo ekki sé meira sagt.
Kveđja,
![]() |
Yfirheyrsla í fyrramáliđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |