Norðurljós

"Þorsteinn segir að það hafi sést norðurljós nokkuð víða, m.a. í Bandaríkjunum, Kanada og Skandinavíu."

Ég vildi nú bara góðfúslega minna á að Alaska er hluti af Bandaríkjunum og þar sem Alaska er næst norðursegulpól jarðar þá eru norðurljós hvað algengust þar.  Það kemur því ekki lítið á óvart að norðurljós hafi sést í Bandaríkjunum;)  Það er hinsvegar ekki algengt að það sjáist norðurljós í því sem við köllum "lower 48 states" en í sólstorminum 2006 þá sáust norðurljós allt suður í Arizona og í norður Texas. 

Kveðja,

 


mbl.is Stærsti segulstormur frá 2006
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 5. ágúst 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband