3.9.2010 | 23:42
Hvað breyttist?
Hvað hefur breyst á Íslandi? Mér sýnist bankaruglið vera á fullri ferð nú sem fyrir hrun. Bónusarnir voru búnir að tæma Glitni og nú er Arion næstur. Hvað ætla menn að gera þegar Ísland 2.0 hrynur af enn meira afli heldur en gamla ruglið? Þetta er allt komið í sama farveg og niðurstaðan verður sú sama.
Kveðja,
![]() |
Arion banki gerir kyrrstöðusamning við Gaum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |