1,4 billjóna fjárlagahalli, ekki skuldir

Hér er verið að ræða um fjárlagahalla (budget deficit) Bandaríska alríkisins á yfirstandandi fjárlagaári sem er frá Október til September.  Þessi halli er nú rétt um 1400 milljarðar dollara (1,4 US trilljón) og ljóst að ekki er hægt að halda áfram á þessari braut mikið lengur.

Skuldir Bandaríkjanna námu um 14 US trilljónum (14 billjónum) nú í Janúar síðast liðnum.  Það verður erfiður róður að brúa þetta bil, hvernig sem farið verður að. 

Kveðja,


mbl.is Lækka þarf skuldirnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 20. apríl 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband