15.10.2014 | 16:24
Greiðslur fyrir höfundarrétt
Greiðslur fyrir höfundarrétt eru einu tekjur sem fjölmargir listamenn hafa. Ég skora því á hæstvirtan þingmann Pírata að segja sig frá þingfararkaupi og lifa án tekna í svo sem eitt ár. Ef listamenn geta lifað án þess að fá greitt fyrir, þá hlýtur þjóðin að geta notið starfskrafta þingmannsins án þess að hann fái greitt fyrir það:)
Kveðja
![]() |
Það góða er að þetta mun ekki virka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |