Countrywide Financial ekki Countryworld

Ég vil bara benda á að fjármálafyrirtækið hét Countrywide ekki Countryworld!  Fyrir 2008 lánuðu þeir nánast öllum sem vildu fá peninga til húsnæðiskaupa án tillits til eignastöðu, lausafjárstöðu eða tekna!  Við vorum með lán hjá þeim sem við endurfjármögnuðum 2005 eða 2006.  Við seldum húsið í September 2008 ;)

 

Kveðja frá Port Angeles! 


mbl.is Gert að greiða 16,7 milljarða dala
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 22. ágúst 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband