Einfalt eða sáraeinfalt?

Það eru margar og misflóknar leiðir til að draga úr hraða.  Þar sem ég hef búið í Bandaríkjunum hefur lögreglan stundum hreinlega sest að á erfiðum köflum með radarmæla og hver einasti bíll, sem ekið er yfir hámarkshraða er stöðvaður og sektum beitt óspart.  Það kvisast fljótt út að stífar hraðamælingar séu í gangi og menn hægja á sér.  Í vesturhluta San Antonio í Texas er bæjarhluti, sem kallast Leon Valley.  Lögreglan þar sat um helstu göturnar og ef einhver var svo mikið sem hálfa mílu ofan við var viðkomandi stöðvaður og sektaður!  Hraðakstur þar var nánast óþekktur!


mbl.is Engar „sáraeinfaldar“ lausnir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. júlí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband