Kostnaður viðskiptastríðsins

Þetta er kostnaður viðskiptastríðs Bandaríkjanna.  Einfeldningar töldu að Kína og önnur ríki, myndu bara lúffa með það sama og Trump yrði krýndur kóngur, en svo fór ekki.  Kostnaðurinn við vitleysuna lendir á skattborgurum og Bandarískum fyrirtækjum.  Þetta vissu allir, sem vita vildu.  En auðvitað er þetta ekki tollaárás Bandaríkjanna að kenna, heldur vörn þeirra sem ráðist var á.  Þetta er bara byrjunin!

Kveðja að vestan.


mbl.is 12 milljarðar í stuðning til bænda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 24. júlí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband