Tilkynna svik með Bitcoin

Þessir póstar hafa verið í gangi í nokkra mánuði.  Þeir eiga það sameiginlegt að allir nota þeir Bitcoin og margir nota sama Bitcoin númerið.  Það eru síður þar sem hægt er að tilkynna svik með Bitcoin á https://www.bitcoinabuse.com eða https://bitcoinwhoswho.com/scams  Sjálfsagt fleiri síður, en ég hef notað þessar.

Þeir, sem fá svona pósta ættu að tilkynna Bitcoin svik sem fyrst.  Engin innskráning er nauðsynleg og engra persónulegra upplýsinga krafist.  Munið að taka út ALLAR persónulegar upplýsingar, s.s. póstfang og nafn áður en pósturinn eða hlutar af póstinum eru límdir inn.

Kveðja,

 


mbl.is Hóta að birta myndir af klámáhorfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. febrúar 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband