5.8.2019 | 21:33
Of seint!
Þessi umræða undanfarna mánuði um þriðja orkupakkan er svolítið sérstök. Það eru 25 ár síðan Íslendingar afhentu stjórnvaldsákvarðanir til Evrópubandalagsins í formi samþykktar Alþingis á EES samningnum. Alþingi hefur rennt meira en tíu þúsund málum í gegn, annað hvort sem lögum eða reglugerðum til að aðlaga Íslenskt regluverk að regluverki Evrópubandalagsins síðan Ísland gerðist aðili að samningnum 1992 og síðan samningurinn var samþykktur af Alþingi 1994. Hvar hafa alþingismenn sofið þessi 25 ár?
Kveðja
![]() |
EES með yfirþjóðleg einkenni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |