19.11.2023 | 17:49
Íslandsvinir og vandamenn
Orðið "íslandsvinur" er notað um hvern þann, sem hefur komið til Íslands og hefur fengið nafn á "prent" hvort sem er í bók eða sönglagi, eða bara einhversstaðar á samfélagsmiðlum! Þetta orð er svo útvaskað að það er hreinlega hlægilegt að sjá svona fyrirsagnir.
Er ekki hægt að leggja þessu orð við hlið zetunnar og láta það bara eiga sig?
Kveðjur frá Wisconsin!
Varð Íslandsvinur á covid-tímanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |