9.1.2010 | 16:31
Kuldamet?
Nei þetta er langt frá því að vera kuldamet í Danmörku! Kaldast í Danmörku mældist -31,2°C, þann 8. janúar 1982. Sjá veðurmeta síðu Danmarks Meteorologiske Institut : http://www.dmi.dk/dmi/index/danmark/meteorologiske_ekstremer_i_danmark.htm#Meteorologiske_ekstremer_i_DK-temp.
Til samanburðar þá má nefna að kuldametið á Íslandi var á Grímstöðum á Fjöllum, 21. janúar 1918, 38,0 gráður. -89°C er það kaldasta sem nokkru sinni hefur mælst, í Vostok stöðinni á Suðurskautslandinu, 21. júlí 1983.
Kveðja,
Kaldasta nótt í Danmörku í 23 ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |