12.4.2010 | 18:57
5.572 eða 5,572
Hér verður að skoða tölurnar betur! Hér er ég nokkurn vegin 100% viss um að þetta eigi að vera rúmur fimm og hálfur milljarður EKKI fimm þúsund og fimm hundruð milljarðar eins og lesa má úr frétt mbl.is.
Fyrir þá sem hefur ofboðið "smámunasemi" og "veruleikafirring" höfundar vegna málfars í fréttum, þá má hér sjá mjög gott dæmi um hvað réttritun og vandað málfar ER mikils virði í fréttaflutningi!
Kveðja,
|
Gervimaður í útlöndum fær arð |
| Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt | |



marinomm
ea
marinogn
jakobjonsson
einarbb
skagstrendingur
hildurhelgas
bjarnimax
gattin
westurfari
rattati
omarbjarki
skariingi
raggig
nr123minskodun
toti1940
iceberg





Athugasemdir
Gott innlegg. Lengi hef ég líka kveinað yfir ömurlegum fréttaflutningi á Íslandi. Ég, búsettur í Þýskalandi, var þó fyrir ári á ferð um Austurríki. Þar heyrðist í útvarpinu að sá partur Austurríkis, sem ég var að keyra í gegnum, skuldaði 17 þúsund milljónir Evra (!!!). En með því að spara væri hægt að ná sér útúr þeirri skuldasúpu.
Semsagt, vondir fréttamenn leynast útum allt. En á Íslandi er það því miður ekki undantekning ef eitthvað er rangt skrifað eða sagt...
Valgeir (IP-tala skráð) 12.4.2010 kl. 19:14