9.5.2010 | 21:01
Afburðar klúðurslega orðað
Í fréttinni segir: "Tók hann fram að ráðstöfunin myndi gilda eins lengi og þurfa þyrfti. "
Það sem ég hnýt um er "þurfa þyrfti" Hér í gamla daga var sagt eins og "þurfa þykir" og þetta ætti því að vera "Tók hann fram að ráðstöfunin myndi gilda eins lengi og þurfa þætti." mbl.is getur gert betur en þetta:)
Kveðja,
Askan hindrar flug í Þýskalandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |