Handtökuskipun

Þetta er sérkennilegt mál.  Alþjóðleg handtökuskipun í gegnum Interpol er gefin á hendur Sigurði.  Hann býr hinsvegar í íbúð sinni í London mánuðum saman eftir að þessi handtökuskipun var gefin út í maí s.l.  Hversvegna var hann ekki handtekinn af bresku lögreglunni?  Hvers vegna var hann ekki tekinn í gæsluvarðhald þegar hann kom til Íslands?  Mér er svo sem sama, en það er sérkennilegt réttarfarið á Íslandi, svo ekki sé meira sagt.

Kveðja,

 


mbl.is Yfirheyrsla í fyrramálið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll mér er ekki sama þeir handtóku eldri konu sem gaf máfum brauð en einn stærsta glæpamann í sögu okkar er ekki hægt að handtaka þótt hann sé eftirlýstur af Interpol!

Hvað er að gerast í þjóðfélagi okkar?

Sigurður Haraldsson, 18.8.2010 kl. 23:18

2 Smámynd: Heimir Tómasson

Ekki neitt, það er nákvæmlega það sem er að gerast í þjóðfélaginu.

Heimir Tómasson, 18.8.2010 kl. 23:55

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband