Skuldlaust félag

Það segir í fréttinni að þetta færeyska félag sé skuldlaust en með Jóhannes Bónusbana við stjórnvölin verður því nú snarlega kippt í liðinn og félagið sett á hausinn.  Ég spái fréttum af versnandi afkomu um mitt næsta ár og gjaldþrotaskiptum 2012.

Það er annars magnað að Jóhannes & Co sem skilur eftir sig hundruð milljarða gjaldþrotaslóð geti staðið fyrir þessu.  Hvers vegna er hann ekki látinn borga skuldir sínar áður en hann fær að stofna til nýrra?  Þetta bankakerfi á Íslandi er alveg magnað fyrirbæri og væri þörf á að það væri sett upp alþjóðlega nefnd til að rannsaka og skrifa um þessi sér íslensku fyrirbæri.

Kveðja,

 


mbl.is Hefur greitt fyrir helmingshlut í SMS
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sælir banarnir eru feigir!

Sigurður Haraldsson, 13.11.2010 kl. 09:28

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Þarna á að sjálfsögðu að standa "bankarnir"

Sigurður Haraldsson, 13.11.2010 kl. 10:15

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband