1,4 billjóna fjárlagahalli, ekki skuldir

Hér er verið að ræða um fjárlagahalla (budget deficit) Bandaríska alríkisins á yfirstandandi fjárlagaári sem er frá Október til September.  Þessi halli er nú rétt um 1400 milljarðar dollara (1,4 US trilljón) og ljóst að ekki er hægt að halda áfram á þessari braut mikið lengur.

Skuldir Bandaríkjanna námu um 14 US trilljónum (14 billjónum) nú í Janúar síðast liðnum.  Það verður erfiður róður að brúa þetta bil, hvernig sem farið verður að. 

Kveðja,


mbl.is Lækka þarf skuldirnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Þór Guðmundsson

Það er víst rétt sem sagt er um Bandaríkin, "There is every thing bigger in the USA"(það er allt stærra í USA)

Brynjar Þór Guðmundsson, 20.4.2011 kl. 20:30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband