Tölur á reiki

Mér finnst ólíklegt að bankainnistæður íslenskra lífeyrissjóða hafi numið 158 þúsund milljörðum í lok September 2011!  Mér telst til að þetta séu um 1400 milljarðar dollara.  Samkvæmt upplýsingum á vef Lífeyrissjóðs Verslunarmanna þá var hrein eign ALLRA lífeyrissjóðanna 2.019 milljðara í lok ágúst 2011 (sjá http://www.live.is/sjodurinn/frettir/nr/848)  Hvernig þeir geta átt 158.157 milljarða í bankainnistæðum er mér því algjör ráðgáta;)

Kveðja,


mbl.is Leita annarra fjárfestinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eru þetta ekki einhverjir braskvafningnar sem innihéldu óraunverulegar tölur í bóluhagkerfinu, svona eins og í Matator spili?

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 5.12.2011 kl. 08:47

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband