7.11.2015 | 19:09
Almennir fjárfestar
Það sem ég sé ekki er hvernig háttað verður sölu á þessum hlutum fjárfestingarhópsins. Venjulega eru IPO þannig að hópar fjárfesta kaupa hluti og selja síðan á almennum markaði. Það sem ég er hræddur um er að þessi banki verður seldur örfáum félögum og einstaklingum sem sitja síðan á hlutafénu og í krafi þess geta stjórnað bankanum. Við munum öll hvernig það fór 2008, er það ekki?
Kveðja,
Stefna að dreifðu eignarhaldi á Arion banka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |