29.3.2023 | 13:06
Fagradalsheiði
Ég velti fyrir mér hvar Fagradalsheiði er. Ég finn eina í Örnefnasjá Landmælinga og er sú á fjöllunum austan við Vík í Mýrdal. Sé enga vegi þar. Fagridalur heitir fjallvegurinn milli Reyðarfjarðar og Héraðs. Ekki Fagradalsheiði.
Biðla til fólks að vera ekki á ferðinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |