Icelandair fljúga til Seattle í sumar

Samkvæmt frétt á ruv.is (http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item257337/) þá ætlar Icelandair að hefja beint flug til Seattle í Washington fylki í júlí í sumar.  Þetta eru frábærar fréttir fyrir okkur sem búum á vesturströndinni, sérstaklega í norðrinu;)  Frá okkur er aðeins tveggja tíma keyrsla til Sea-Tac flugvallarins sem er á milli Seattle og Tacoma.  Þetta mun spara okkur helling í tíma og peningum þegar við ferðumst til Íslands og vonandi geta einhverjir séð sér færi á að koma í heimsókn:)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband