8.8.2009 | 20:16
Kemur ekki á óvart
Þessi frétt kemur ekki á óvart og eitthvað sem hefur verið fyrirséð lengi. Leppfyrirtæki voru stofnuð af bönkunum út um allan heim til þess að taka lán hjá bankanum og kaupa síðan hlutabréf í bönkunum eða öðrum skráðum fyrirtækjum bankamannanna til þess að skapa peninga með svikum. Þetta hefur alltaf minnt mig á bókina "Not a penny more, not a penny less" eftir Jeffrey Archer sem lýsir svipuðu dæmi. Ný er farið að snúast ofan af svikamyllunni en ég er hræddur um að þessir peningar séu löngu tapaðir.
Kveðja,
![]() |
Undirbúa málsókn á hendur Gift |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |