8.8.2009 | 20:16
Kemur ekki á óvart
Þessi frétt kemur ekki á óvart og eitthvað sem hefur verið fyrirséð lengi. Leppfyrirtæki voru stofnuð af bönkunum út um allan heim til þess að taka lán hjá bankanum og kaupa síðan hlutabréf í bönkunum eða öðrum skráðum fyrirtækjum bankamannanna til þess að skapa peninga með svikum. Þetta hefur alltaf minnt mig á bókina "Not a penny more, not a penny less" eftir Jeffrey Archer sem lýsir svipuðu dæmi. Ný er farið að snúast ofan af svikamyllunni en ég er hræddur um að þessir peningar séu löngu tapaðir.
Kveðja,
Undirbúa málsókn á hendur Gift | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |