17.11.2009 | 00:42
Á Fagradal, ekki í...
Enn er málvöndunarpúkinn í mér og ég vil endilega koma á framfæri að það er aldrei talað um "í Fagradal" um þennan sérstaka dal milli Reyðarfjarðar og Héraðs, heldur er alltaf talað um "á Fagradal". Ég hef grun um að orsökin sé sú að dalurinn er opinn í báða enda.
Kveðja,
Fór út af í Fagradal í hálku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sæll Arnór, þetta er annan daginn í röð sem mbl talar um "í Fagradal" og í gær var "dalurinn" milli Egilsstaða og Seyðisfjarðar
Gunnar Th. Gunnarsson, 17.11.2009 kl. 01:37