Arnór Baldvinsson

Áhugamađur um nánast hvađ sem er.  Starfa sjálfstćtt sem tölvuforritari á norđvestur horni Bandaríkjanna ţar sem ég hef búiđ síđan 1999.  Áđur hafđi ég búiđ í Danmörku frá 1996 til 1999 en ţangađ flutti ég frá Reyđarfirđi.  Ég er bćđi Bandarískur og Íslanskur ríkisborgari.


Áriđ 1999 kyntist ég konunni minni Susan Pichotta, sem var fćdd og uppalin hér í Port Angeles, og viđ giftum okkur í mars 2000.  Viđ eigum saman dótturina Lailu Sigurborgu en konan mín á tvö uppkomin börn af fyrra hjónabandi, John Sullivan og Sarah Lewis. 


Viđ búum núna í Port Angeles í Washington fylki.  Viđ bjuggum áđur í San Antonio, Texas, en fluttum hingađ í September 2008.  Áriđ 2015 varđ ég Bandarískur ríkisborgari.


Í föđurćtt á ég ćttir ađ rekja til Vestfjarđa, nánar tiltekiđ Hćlavíkur á Hornströndum.  Ţar bjuggu afi minn Sigurđur Sigurđssson og amma mín Stefanía Guđnadóttir ţar til ţau fluttu til Hesteyrar og síđan Keflavíkur.  Ég ólst upp hjá föđursystur minni, Sigurborgu Rakel Sigurđardóttir og hennar manni, Jóhanni Björgvinssyni, sem bjuggu allan sinn búskap í Grćnuhlíđ viđ Reyđarfjörđ.  Ég stundađi nám á Bćndaskólanum á Hvanneyri, 1979 - 1980.  Fór ađ vinna viđ tölvur 1990 og hef unniđ viđ forritun síđan 1997. 


Hér í Bandaríkjunum hef ég unniđ bćđi ađ eigin forritum sem viđ höfum selt og eins ađ verkefnum fyrir fyrirtćki, bćđi stór og lítil.  Hef m.a. unniđ ađ verkefnum fyrir Chevron olíufélagiđ, PricewaterhouseCoopers í Dallas og Laboratory Corporation of America í Huntsville, Alabama.  Í frístundum hef ég veriđ ađ stúdera ljósmyndun og hef mikla unun af útiveru. 


Hér í Port Angeles er mikil náttúrufegurđ, fjöll á ađra hönd og Juan de Fuca sundiđ á hina.  Klukkutíma akstur vestur ađ Kyrrahafinu.  Leiđin út ađ Kyrrahafinu liggur í gegnum 3 stćrstu regnskóga utan hitabeltisins og hér er ađ finna hćstu og stćrstu tré í heimi!

Ábyrgđarmađur skv. Ţjóđskrá: Arnór Baldvinsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband