22.12.2010 | 18:21
Hvað um Icesave?
Þetta er athyglisvert. Ekki síst í ljósi þess að ráðherrar og embættismenn settu ríkið í ábyrgð fyrir innistæður í Icesave í Bretlandi og Hollandi og síðan hefur verið hamast af stjórnvöldum til að koma þessari ábyrgð kyrfilega fyrir á herðum íslenskra skattgreiðenda, því meira, því betra!
Ef yfirlýsingar ráðherra um ríkisábyrgð á innlendum innistæðum eru orðin tóm, hvað má þá segja um gaspur þeirra og íslenskra embættismanna við breska ráðamenn um erlendar innistæður???
Kveðja,
![]() |
Yfirlýsingarnar ekki skuldbindandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |