21.4.2010 | 16:21
Banna New Scientist!
Það hlýtur að verða að koma í veg fyrir að jarðvísindamenn séu að tala um eitthvað sem þeir hafa ekki hundsvit á og skemmileggja fyrir öllum á Íslandi með því að birta einhverjar greinar í New Scientist sem milljónir manna út um allan heim lesa - rúmlega 3 milljónir lesenda á mánuði skv. vefsíðunni. Þetta er stórskandall og verður að kæfa í fæðingu. Ríkisstjórn Íslands hlýtur að taka málið upp á Alþingi og krefjast þess að það verði gert eitthvað í þessu máli. Þetta bara nær ekki nokkurri átt;)
Kveðja,
![]() |
Nýtt eldgosaskeið að hefjast? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |