7.1.2010 | 17:40
Sammála
Ég er einfaldlega sammála Ólafi um þetta. Þjóðaratkvæðagreiðslur ættu að vera um miklu fleiri stórmál í þjóðfélaginu og vera grundvöllur að sterku lýðræði.
Kveðja,
Staða forseta og stjórnar óbreytt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Við verðum að standa vörð um þennan möguleika látum fjórflokkana ekki spilla því fyrir okkur.
Sigurður Haraldsson, 8.1.2010 kl. 00:08
Hvað hafa verið margar þjóðaratkvæðagreiðlsur á Íslandi síðan 1944? Svar: engar. Það er mjög erfitt að átta sig á því hvað forsetinn var að tala um nema óskhyggju sjálf sín.
Gísli Ingvarsson, 8.1.2010 kl. 16:48
Sæll Gísli,
Það er alveg hárrétt að þessi réttur forseta hefur ekki verið notaður. En ég sé ekki að það eigi að hafa áhrif á hvorki ríkisstjórn né forseta að þessi réttu sé notaður og sé enga óskhyggju í því:)
Kveðja,
Arnór Baldvinsson, 8.1.2010 kl. 17:15