Ekki-viðtal

Í þessari frétt er haft eftir Einari að hann hafi "...sagt við blaðamanninn að í fréttum Stöðvar 2 í kvöld hafi verið uppi vangaveltur um stöðu mála í Icesave-deilunni, og sagt að Norðmenn, Þjóðverjar eða Frakkar gætu miðlað málum" 

Svo segir hann:

"„Þetta er algjörlega út í hött,“ segir Einar Karl í samtali við mbl.is. Hann segist ekki hafa slíkar upplýsingar undir höndum. "

Hann segist hafa sagt "að Norðmenn, Þjóðverjar eða Frakkar gætu miðlað málum" en segist svo ekki hafa slíkar upplýsingar undir höndum. 

Er þetta nýtt PR trikk hjá ríkisstjórninni?  Segja eitthvað í samtali við blaðamann og segja svo að þessar upplýsingar séu út í hött og segjast ekki hafa þessar upplýsingar undir höndum.  Svona ekki-viðtöl ná töluvert hátt á "weirdometerinn" hjá mér;)

Kveðja,

 


mbl.is „Algjörlega út í hött“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband