8.12.2010 | 21:20
Endurskoðendur
"Þeir hafi haft skjöl undir höndum um raunverulega stöðu og ekki hafi verið kallað eftir upplýsingum sem augljóslega vantaði."
Samkvæmt lögum og reglum um endurskoðendur og eins siðareglum endurskoðenda hér í Bandaríkjunum þá væri þetta algjörlega skýlaust brot á því öllu ef það reynist rétt að PwC hafi vitað um þessi bókhaldsbrot og ekki aðhafst! Það er skylda endurskoðenda hér að upplýsa og grafast fyrir um allt misræmi í bókhaldi sem gæti hugsanlega stafað af einhverskonar bókhaldsfölsunum.
Kveðja,
Segja að bókhald Glitnis hafi verið í molum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Enron, anyone?
Heimir Tómasson, 8.12.2010 kl. 22:42
Heimir,
Akkúrat! Sem setti Arthur Andersen, sem var eitt stærsta endurskoðunarfyrirtæki hérna yfirum! BTW: Fékkstu póstinn frá mér um daginn á marel póstfangið?
Kveðja,
Arnór Baldvinsson, 9.12.2010 kl. 01:21