16.12.2018 | 16:18
Sömu viðbrögð!
Ég get alveg sannfært Sigmund um að MÍN viðbrögð hefðu verið nákvæmlega þau sömu: Afsögn er eina leiðin til þess að axla ábyrgð á viðurstyggilegri framkomu í garð umbjóðenda, samstarfsfólks og starfsfólks Alþingis. Sigmundur er ekki maður til að taka ábyrgð á eigin gjörðum, því miður!
Ég studdi Sigmund í Wintris málinu um árið, en ekki nokkur maður með vott af siðferðiskennd getur stutt Klausturfólkið, þó margir rembist eins og djúpan við staurinn að afsaka óafsakanlega framkomu!
Kveðja
![]() |
VG og Samfylkingin sitja á bar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |