416 þúsund dollarar á ári

Er það sem einn bankastjórinn fær.  Það er 16 þúsund dollurum meira á ári en fastalaun forseta Bandaríkjanna!  Hvað þarf Íslenska ríkið og þar með skattgreiðendur að borga mörgum Bandaríkjaforsetum laun fyrir að reka örbanka norður í Ballarhafi?  Það sást í hruninu 2008 að allt talið um há laun fyrir mikla ábyrgð var óráðshjal enda vildi enginn þessara stjórnenda taka ábyrgð á einu eða neinu þegar á hólminn var komið.  Ekkert þeim að kenna.  Þeir flutu bara óvígir og ósjálfbjarga að feigðarósi.  

Kveðja,

 


mbl.is Kjörin „í samræmi við starfskjarastefnu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband